ECOM Lögmannsstofa - kt. 440607-1950 - S: 8995403 - ecom@ecom.is

Öll almenn lögfræðiþjónusta
 
 

ECOM býður upp á alla almenna lögfræðiþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Lögfræðileg ráðgjöf, hvers konar skjalagerð, málflutningur og önnur réttargæsla fyrir dómstólum og stjórnvöldum.

 
 
Sjávarútvegur og fiskeldi
 
Sérfræðiþekking á sjávarútvegsmálum þ.m.t. allt sem viðkemur fiskveiðistjórnun, veiðileyfum, aflaheimildum og gjaldtöku af útgerðum. Sömuleiðis mikil reynsla og þekking á leyfis- og eftirlitsmálum á sviði fiskeldis.
 

 

 
Fasteignir, bygginga- og skipulagsmál
 

Við höfum góða reynslu og þekkingu á sviði húsbygginga, fasteignaviðskipta, skipulagsmála og öðru sem því viðkemur. 

 

 

 
Fjarskipti, upplýsingatækni o.fl.
 

Við sérhæfum okkur í löggjöf sem viðkemur fjarskiptum, upplýsingatækni, fjölmiðlum og persónuvernd. Áralöng reynsla af innlendum og evrópskum rétti í þessum málaflokkum.

 

 

 
This site was designed with the
.com
website builder. Create your website today.
Start Now